fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enn ein stjarnan á leið til Sádi-Arabíu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata gæto orðið næsti leikmaðurinn til að fara til Sádi-Arabíu.

Þetta segir spænski miðillinn Sport sem heldur því fram að Al-Tawoon vilji kappann og sé til í að borga Morata 50 milljónir evra á ári.

Nokkrar stjörnur hafa haldið til Sádi-Arabíu undanfarið og eru fleiri á leiðinni. Morata gæti nú bæst í þann hóp.

Spænski framherjinn skrifaði núverið undir eins árs framlengingu við Atletico en er með 10 milljóna evra klásúlu í honum.

Það ætti ekki að vera mikill vandi fyrir Al-Tawoon að borga það.

Auk Atletico hefur Morata spilað fyrir stórlið á borð við Chelsea, Juventus og Real Madrid á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli