fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fjöldinn allur af leikmönnum að yfirgefa Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður nokkuð um flutning frá Juventus í sumar ef marka má fréttir.

Félagið ætlar að losa sig við alla þá miðjumenn sem voru á láni annars staðar á nýafstaðinni leiktíð.

Um er að ræða þá Athur Melo sem var hjá Liverpool, Weston McKennie sem var hjá Leeds og Denis Zakaria hjá Chelsea.

Enginn þeirra átti gott tímabil.

Þá eru þeir Juan Cuadrado og Alex Sandro einnig á förum.

Juventus hafnaði í sjöunda sæti Serie A á síðustu leiktíð eftir að stig voru dregin af liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli