fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Umboðsmaður Salah svarar fréttunum – „Nei, það gerði hann ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umbooðsmaður Mohamed Salah hefur svarað kjaftasögum sem voru á kreiki um leikmanninn.

Það fóru af stað fréttir um að Salah hafi hitt forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al Khelaifi og rætt hugsanleg skipti Egyptans til félagsins.

Salah gerði nýjan þriggja ára samning við Liverpool í fyrra og átti flott tímabil.

Ramy Abbas Issa, umboðsmaður Salah, svaraði fréttunum á Twitter.

„Nei, það gerði hann ekki,“ skrifaði hann við frétt um hitting forseta PSG og Salah.

Það er útlit fyrir að Salah haldi í sitt sjöunda tímabil með Liverpool í lok sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel