fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Stórt skref nú stigið í kaupum Sheik Jassim á United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 09:00

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reuter segir frá því að Sheikh Jassim bin Hamad al-Thani frá Katar sé að setjast við samningaborðið með Glazer fjölskyldunni.

Um er að ræða viðræður til að klára samninginn um kaup Sheik Jassim á félaginu.

Reutuers segir að Sheik Jassim borgi meiran en 6 milljarða punda fyrir félagið verði að kaupunum.

Sir Jim Ratcliffe fær ekki að koma neitt að viðræðum næstu daga á meðan Sheik Jassim og Glazer reyna að klára samkomulagið.

Sheik Jassim hefur hækkað tilboð sitt ítrekað í félagið og virðist nú stefna í að hann verði nýr eigandi félagsins.

Sheik Jassim er einn efnaðasti maður Katar samkvæmt frétt Reuters en talið er að það taki 8-12 vikur svo Sheik Jassim eigi félagið formlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára