fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ensk félög skoða Griezmann sem fæst á tombóluverði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 10:10

Griezmann fagnar marki með liðsfélögum sínum á HM í Katar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög á Englandi gætu skoðað það að kaupa Antoine Griezmann í sumar en hann fæst ansi ódýrt miðað við markaðinn.

Griezmann skoraði 16 mörk og lagði upp 19 á síðustu leiktíð með Atletico Madrid.

Klásúla er hins vegar í samningi hans sem gerir honum kleift að fara fyrir 21 milljón punda.

Griezmann er 32 ára gamall en er afar klókur leikmaður sem hefur sjaldan treyst á hraða sinn.

Franskir miðlar segja frá klásúlu í samningi hans og að möguleiki sé á því að franski sóknarmaðurinn yfirgefi Atletico í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli