fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Þrír heimsfrægir golfarar að koma inn í eigendahóp Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 09:00

Spieth, Fowler og Thomas. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rickie Fowler, Justin Thomas og Jordan Spieth eru allir að koma inn í nýjan eigendahóp Leeds United. Frá þessu segir Fowler.

Mennirnir þrír eru meðal frægustu golfara í heimi í dag og hafa allir þénað mikla peninga.

49ers Enterprises er að taka yfir Leeds en yfirtakan hefur lengi legið í loftinu og ferlið er nú í fullum gangi.

„Það er frábært að fá þetta tækifæri, við erum að skoða þetta. Það væri gaman ef við fáum að taka þátt í þessu,“ segir Fowler.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni á liðnu tímabili og leikur því í næst efstu deild á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni