fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Newcastle losar sig við átta leikmenn sem fara frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Longstaff og Ciaran Clark eru á meðal leikmanna sem Newcastle hefur ekki áhuga á að halda og fara frítt í sumar.

Samningar þeirra eru á enda nú í lok mánaðar og þurfa þeir að finna sér nýjan vettvang í fótboltanum.

Newcastle reynir hins vegar að halda í Loris Karius markvörð félagsins sem kom á síðustu leiktíð.

Þýski markvörðurinn yrði þá til taks fyrir Nick Pope sem á stöðuna í markinu og var frábær á síðustu leiktíð.

Fleiri leikmenn fara frá Newcastle en um er að ræða lítt þekktar stærðir úr unglingastarfinu.

Fara frítt:
Harry Barclay
Niall Brookwell
Ciaran Clark
Dan Langley
Matty Longstaff
Joe Oliver
Josh Stewart
Isaac Westendorf

Stendur til boða að vera áfram:
Paul Dummett
Loris Karius

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu