fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Breytingar á leiktímum í Lengjudeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrum leikjum í Lengjudeild karla hefur verið breytt til að koma til móts við þau félög sem eiga leikmenn í U19 liði karla sem leikur á EM á Möltu í júlí.

Liðið fer til Möltu þann 30. júní og er leikið í riðli 4.-10. júlí. Undanúrslit fara fram 13. júlí og úrslitaleikur mótsins fer fram þann 16. júlí.

Eftirfarandi leikjum hefur verið breytt:

Lengjudeild karla – 9. umferð
Grótta – Selfoss
Var: Föstudaginn 30. júní kl. 19.15 á Vivaldivellinum
Verður: Miðvikudaginn 28. júní kl. 19.15 á Vivaldivellinum

Lengjudeild karla – 9. umferð
ÍA – Þór
Var: Laugardaginn 1. júlí kl. 14.00 á Norðurálsvellinum
Verður: Fimmtudaginn 29. júní kl. 18.00 á Norðurálsvellinum

Jafnframt hefur neðangreindum leikjum verið frestað. Nýir leikdagar tilkynntir eins fljótt og við verður komið.

Lengjudeild karla – 10. umferð
Þór – Grótta
Var: Fimmtudaginn 6. júlí kl. 18.00 á Þórsvelli
Verður: Nýr leikdagur tilkynntur síðar

Lengjudeild karla – 10. umferð
Selfoss – Grindvík
Var: Fimmtudaginn 6. júlí kl. 19.15 á JÁVERK-vellinum
Verður: Nýr leikdagur tilkynntur síðar

Lengjudeild karla – 11. umferð
Vestri – Selfoss
Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 18.00 á Olísvellinum
Verður: Nýr leikdagur tilkynntur síðar

Lengjudeild karla – 11. umferð
Grótta – ÍA
Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 19.15 á Vivaldivellinum
Verður: Nýr leikdagur tilkynntur síðar

Tekin verður ákvörðun um breytingar leikja í 12. umferð Lengjudeildar karla að loknum leikjum í riðlakeppni EM U-19.
Nokkrum leikjum til viðbótar getur verið breytt svo hægt verði að koma fyrir frestuðum leikjum úr 10. – 12. umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór