fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Er Ole Gunnar Solskjær að landa nokkuð stóru starfi á Englandi?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær gæti verið að mæta aftur í enska boltann en Leicester City skoðar það nú að ráða hann.

Solskjær var rekinn frá Manchester United fyrir 19 mánuðum og hefur síðan þá ekki starfað í boltanum.

Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor og leitar af stjóra til að komast beint upp aftur.

Breytingar eru hjá Leicester en margir af bestu mönnum liðsins eru á förum og má þar nefna James Maddison og Harvey Barnes.

Dean Smith stýrði Leicester í síðustu leikjum tímabilsins eftir að Brendan Rodgers var rekinn en hann verður að öllum líkindum ekki áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór