fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sjö sem gætu tekið við af Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 08:59

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Pep Guardiola yfirgefi Manchester City eftir tvö ár, þegar samningur hans rennur út. Þá verður áhugavert að sjá hver tekur við.

The Guardian sagði frá því á dögunum að Guardiola hyggðist ekki framlengja samning sinn við City sem rennur út sumarið 2025.

Spánverjinn hefur náð ótrúlegum árangri í Manchester. Á nýafstöðnu tímabili vann liðið þrennuna, eins og frægt er orðið.

Götublaðið The Sun tók saman sjö manna lista yfir menn sem gætu tekið við af Guardiola árið 2025.

Þar má til að mynda sjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal sem áður var aðstoðarmaður Guardiola og Vincent Kompany, sem spilaði undir hans stjórn.

Vincent Kompany (Burnley)

Vincent Kompany hefur náð frábærum árangri. Getty Images

Mikel Arteta (Arsenal)

Getty Images

Xavi (Barcelona)

Xavi, þjálfari Barcelona

Julian Nagelsmann (án félags)

Zinedine Zidane (án félags)

Zinedine Zidane. Getty Images

Eddie Howe (Newcastle)

Getty Images

Roberto De Zerbi (Brighton)

De Zerbi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta