fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Manchester United gefst ekki upp þrátt fyrir erfiða stöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áfram áhuga á David Raya og gæti fengið hann til sín í glugganum.

Telegraph segir frá því að Tottenham leiði kapphlaupið um markvörð Brentford en United láti það ekki stoppa sig.

Brentford ætlar ekki að láta Raya ódýrt af hendi. Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af samningi sínum kostar leikamaðurinn um 40 milljónir punda.

Bæði United og Tottenham eru í leit að markverði.

Samningur David De Gea er að renna út og eru margir óánægðir með hann.

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er þá farinn að dala nokkuð hressilega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila