fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Hefur lækkað væntingarnar og er til í að fara í mun minna félag – Tvö á Englandi nefnd til sögunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 08:17

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óljóst hvað verður um Joao Felix í sumar. Kappinn er opinn fyrir því að vera áfram á Englandi.

Felix var á láni hjá Chelsea seinni hluta síðustu leiktíðar frá Atletico Madrid.

Nýr stjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, hefur ekki áhuga á að fá portúgalska sóknarmanninn alfarið á Stamford Bridge.

Felix vill hins vegar ekki vera áfram hjá Atletico Madrid og leitar sér því að nýju félagi.

Samkvæmt Marca er Felix til í að fara í minna félag vegna skorts á möguleikum í sumar og til að vera áfram á Englandi.

Eru Aston Villa og Wolves nefnd til sögunnar sem hugsanlegir áfangastaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór