fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Arsenal hefur rætt við Balogun – Telur sig verðskulda mikinn spiltíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur átt í viðræðum við fulltrúa Folarin Balogun um framtíð leikmannsins.

Sky Sports segir frá þessu.

Balogun er á mála hjá Arsenal en raðaði inn mörkum fyrir Reims á nýafstaðinni leiktíð, þar sem hann var á láni.

Hinn 21 árs gamli Balogun telur frammistöðu síðustu leiktíðar í Frakklandi verðskulda það að vera reglulega í byrjunarliði hvert sem hann fer næst. Það er alls óvíst að það sé raunhæft hjá Arsenal. Því gæti hann hugsað sér til hreyfings.

Balogun hefur verið orðaður við AC Milan, RB Leipzig og fjölda annarra liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“