fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Lukaku enn einn leikmaðurinn sem fer til Sádi-Arabíu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 11:30

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Romelu Lukaku er í lausu lofti en það er áhugi frá Sádi-Arabíu þessa stundina.

Lukaku var á láni hjá Inter frá Chelsea á nýafstaðinni leiktíð en á nú að snúa aftur til Lundúnaliðsins.

Það er hins vegar alls óvíst hvort hann eigi framtíð á Stamford Bridge. Hann var keyptur til Chelsea frá Inter sumarið 2021 fyrir tæpar 100 milljónir punda.

Belginn stóð engan veginn undir væntingum og var lánaður aftur til Mílanó eftir ár.

Inter vill halda leikmanninum en það er áhugi frá Al Hilal í Sádi-Arabíu þessa stundina.

Goal heldur því fram að Lukaku sé farinn út í viðræður við félagið.

Eins og flestir vita heldur fjöldinn allur af stjörnum til Sádi-Arabíu þessi misserin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester