fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Leikmaður umferðarinnar í Lengjudeildinni – „Hann er svo skemmtilegur úti á velli“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Johannessen, 16 ára gamall leikmaður Gróttu, er leikmaður 6. umferðar Lengjudeildarinnar í boði Slippfélagsins.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur velur leikmann umferðarinnar í lok hvers þáttar af Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

Tómas skoraði annað mark Gróttu og átti frábæran leik í 2-2 jafntefli við Fjölni fyrir helgi.

„Það er ekki bara að hann hafi skorað þetta mark heldur er hann bara svo skemmtilegur úti á velli líka. Hann er alltaf að fara á menn, senda úrslitasendingar,“ sagði Hrafnkell um Tómas í þættinum.

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
Hide picture