fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Kristján rauk út í miðri upptöku þegar Mikael lofsöng umdeildan mann – „Brenni allar treyjur sem ég á“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson spekingur Þungavigtarinnar gekk út úr þætti dagsins þegar Mikael Nikulásson þjálfari KFA fór að dásama Jordan Pickford.

Ríkharð Óskar Guðnason stjórnandi þáttarins fór þá að ræða þá frétt að Jordan Pickford markvörður Everton væri á óskalista United í sumar.

Kristján vonar að það sé grín. „Það ætla ég rétt að vona, ég stend við það ég hætti að halda með félaginu og brenni allar treyjur sem ég á ef hann kemur,“ segir Kristján sem er stuðningsmaður United.

Mikael er hins vegar spenntur fyrir Pickford. „Bara geggjaður markvörður, hann er búinn að skila Englandi í undanúrslit og úrslit á stórmóti. Átta liða úrslit síðast,“ sagði Mikael.

Kristján fékk þá nóg og gekk úr hljóðveri og þættinum lauk skyndilega. „Ég held ég gangi út úr þessu hljóðveri ef hann heldur áfram að bulla eitthvað um Pickford., ég þakka fyrir mig sjáumst,“ sagði Kristján.

Ríkharð Óskar greindi svo frá því að Kristján væri farin og þættinum lauk þar með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina