fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Á förum frá Frakklandi og gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moussa Dembele er á förum frá Lyon og er meðal annars áhugi á honum frá Englandi.

Hinn 26 ára gamli Dembele hefur verið á mála hjá Lyon í fimm ár og skorað 70 mörk í 172 leikjum.

Framherjinn er að verða samningslaus og því frjáls ferða sinna.

Dembele gæti endað í ensku úrvalsdeildinni. Everton hefur áhuga á honum.

Þá hefur Galatasaray einnig sýnt Dembele áhuga, auk þess sem félög í Sádi-Arabíu fylgjast með gangi mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“