fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Segja PSG hafa fundið óvæntan arftaka Messi í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 17:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha gæti verið á förum frá Crystal Palace nú þegar samningur hans er að renna út. Hann er orðaður við Paris Saint-Germain.

Það er staðarmiðilinn Le Parisien sem heldur því fram að PSG hafi sett sig í samband við hinn þrítuga Zaha.

Kappinn hefur verið á mála hjá Place síðan 2015 en er samningur hans að renna út. Hann getur því farið frítt í sumar.

Getty Images

Zaha hefur verið orðaður við Al Nassr í Sádi-Arabíu en sjálfur er hann sagður vilja vera áfram í Evrópu. PSG gæti því reynst góður kostur.

Lionel Messi er farinn frá PSG til Inter Miami og kæmi Zaha meðal annars til með að leysa hann af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“