fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Farið yfir ráðningu KSÍ á Hareide – „Það er ekki tilviljun“

433
Sunnudaginn 28. maí 2023 22:00

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Eins og allir vita er Age Hareide tekinn við íslenska karlalandsliðinu. Viðar, sem á 32 A-landsleiki að baki, er sáttur með ráðninguna.

„Mér líst mjög vel á hann. Maður hefur bara heyrt góða hluti um hann. Það er ekki tilviljun að hann hafi náð svona miklum árangri og að margir fýli hann.

Ég hef ekkert á móti því að hafa Íslending í brúnni. Ég held að það sé bara gott. En það er líka gott að fá einhvern utanaðkomandi til að koma í veg fyrir einhverja árekstra. Þetta er lítið land og það kannski truflar ef það eru miðlar eða eitthvað að fjalla um eitthvað ákveðið. Við sáum þegar Lars kom, það var ekki minnst á neitt vesen utan vallar eða þess háttar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
Hide picture