fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Væntanlegur til Englands í vikunni til að ganga frá samningi við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorg Schmadtke kemur til Englands í vikunni til að ganga frá samningi sínum við Liverpool, Schmadtke verður nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Schmadtke tekur við af Julian Ward sem sagði starfi sínu lausu fyrir nokkru síðan.

Schmadtke er vinur Jurgen Klopp en hann hefur unnið hjá Aachen, Hannover, Köln og Wolfsbuirg.

Klopp talaði vel um Schmadtke á dögunum en sagði að hann væri ekki að fá starfið vegna þess að hann væri Þjóðverji. „Ef það gerist er það ekki Klopp sem ræður af því að við erum báðir frá Þýskalandi. Það hefur ekkert með það að gera,“ sagði Klopp.

„Ég hef þekkt Schmadtke lengi, við hófum feril okkar á svipuðum tíma. Ég varð þjálfari hjá Mainz og hann yfirmaður hjá Aachen.“

„Hann er góður maður og mjög klókur, hann hefur gert virkilega vel í Þýskalandi. Hann hefur náð mjög góðum árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir