fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Væntanlegur til Englands í vikunni til að ganga frá samningi við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorg Schmadtke kemur til Englands í vikunni til að ganga frá samningi sínum við Liverpool, Schmadtke verður nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Schmadtke tekur við af Julian Ward sem sagði starfi sínu lausu fyrir nokkru síðan.

Schmadtke er vinur Jurgen Klopp en hann hefur unnið hjá Aachen, Hannover, Köln og Wolfsbuirg.

Klopp talaði vel um Schmadtke á dögunum en sagði að hann væri ekki að fá starfið vegna þess að hann væri Þjóðverji. „Ef það gerist er það ekki Klopp sem ræður af því að við erum báðir frá Þýskalandi. Það hefur ekkert með það að gera,“ sagði Klopp.

„Ég hef þekkt Schmadtke lengi, við hófum feril okkar á svipuðum tíma. Ég varð þjálfari hjá Mainz og hann yfirmaður hjá Aachen.“

„Hann er góður maður og mjög klókur, hann hefur gert virkilega vel í Þýskalandi. Hann hefur náð mjög góðum árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir