fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Líkur á að Arsenal leiti aftur til City í sumar – Vilja nú fá Cancelo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hinu virta blaði, Daily Telegraph mun Arsenal skoða þann kost að kaupa Joao Cancelo hægri bakvörð Mancehester City í sumar.

Cancelo er á láni hjá FC Bayern þessa dagana en Thomas Tuchel sem tók við sem stjóri liðsins á dögunum vill ekki kaupa hann.

Samband Cancelo við Pep Guardiola er ekki gott og er talið að bakvörðurinn frá Portúgal verði seldur í sumar.

Arsenal keypti Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá City síðasta sumar og hafa þeir báðir átt fína spretti.

Cancelo hefur síðustu ár verið einn besti bakvörður fótboltans en hann gæti nú fært sig til Lundúna og leikið fyrir Arteta og hans pilta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“