fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Líkur á að Arsenal leiti aftur til City í sumar – Vilja nú fá Cancelo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hinu virta blaði, Daily Telegraph mun Arsenal skoða þann kost að kaupa Joao Cancelo hægri bakvörð Mancehester City í sumar.

Cancelo er á láni hjá FC Bayern þessa dagana en Thomas Tuchel sem tók við sem stjóri liðsins á dögunum vill ekki kaupa hann.

Samband Cancelo við Pep Guardiola er ekki gott og er talið að bakvörðurinn frá Portúgal verði seldur í sumar.

Arsenal keypti Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá City síðasta sumar og hafa þeir báðir átt fína spretti.

Cancelo hefur síðustu ár verið einn besti bakvörður fótboltans en hann gæti nú fært sig til Lundúna og leikið fyrir Arteta og hans pilta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona