fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Íslensk markasúpa í Svíþjóð: Aron Bjarna, Sveinn Aron og Arnór Sig skoruðu – Davíð Kristján með sjálfsmark

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 19:02

Sveinn Aron í leik með íslenska landsliðinu Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason leikmaður Sirius skoraði í 3-4 tapi liðsins á Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Elfsborg komst yfir en það Sveinn Aron Guðjohnsen sem skoraði, Aron Bjarnason jafnaði svo leikinn. Allt stefndi í sigur Sirius en Elfsobrg skoraði tvö mörk undir lok leiksins og tryggði sér sigur.

Arnór Sigurðsson skoraði í sigri IFK Norköpping á Degerfos en Arnór Ingvi Traustason var einnig í byrjunarliði. Liðið vann 2-0 sigur.

Andri Lucas Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld.

Davíð Kristján Ólafsson skoraði sjálfsmark þegar Kalmar tapaði á útivelli gegn Djurgarden.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði