fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Valur burstaði dapra KR-inga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 21:12

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 5 – 0 KR
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (’18)
2-0 Guðmundur Andri Tryggvason (’23)
3-0 Aron Jóhannsson (’58)
4-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’62)
5-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’87)

Það er ljóst að tímabilið fyrir KR ætlar ekki að vera neinn draumur en liðið spilaði við Val í Bestu deild karla í kvöld.

Um var að ræða seinni leik dagins en fyrr í dag hafði KA betur gegn HK með tveimur mörkum gegn einu.

Valur burstaði KR svo í seinni leiknum en liðið gerði alls fimm mörk og þá Tryggvi Hrafn Haraldsson tvennu.

KR var að tapa fjórða leik sínum í röð og hefur liðið fengið á sig heil 13 mörk í sex leikjum.

Valsmenn fóru á sama tíma á toppinn og eru þar ásamt Víkingi Reykjavík með 15 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza