fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Valur burstaði dapra KR-inga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 21:12

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 5 – 0 KR
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (’18)
2-0 Guðmundur Andri Tryggvason (’23)
3-0 Aron Jóhannsson (’58)
4-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’62)
5-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’87)

Það er ljóst að tímabilið fyrir KR ætlar ekki að vera neinn draumur en liðið spilaði við Val í Bestu deild karla í kvöld.

Um var að ræða seinni leik dagins en fyrr í dag hafði KA betur gegn HK með tveimur mörkum gegn einu.

Valur burstaði KR svo í seinni leiknum en liðið gerði alls fimm mörk og þá Tryggvi Hrafn Haraldsson tvennu.

KR var að tapa fjórða leik sínum í röð og hefur liðið fengið á sig heil 13 mörk í sex leikjum.

Valsmenn fóru á sama tíma á toppinn og eru þar ásamt Víkingi Reykjavík með 15 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur