fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Var Ronaldo plataður í að skrifa undir í Sádí-Arabíu? – ,,Horfir jafnvel á sjálfan sig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rivaldo, goðsögn Brasilíu, telur að Cristiano Ronaldo hafi verið plataður í að skrifa undir samning í Sádí-Arabíu.

Gengi Al-Nassr, liðs Ronaldo, hefur dvalað undanfarnar vikur en Ronaldo samdi óvænt við félagið í janúar og er í dag launahæsti leikmaður heims.

Ronaldo virðist þó ekki vera að skemmta sér of mikið hjá sínu nýhja félagi en hefur þó skorað 12 mörk í 15 deildarleikjum hingað til.

Al-Nassr er búið að missa toppsæti deildarinnar og er einnig úr leik í bikarkeppninni.

Rivaldo telur að Ronaldo hafi búist við auðveldara verkefni í Sádí-Arabíu en peningarnir töluðu svo sannarlega fyrir sig.

,,Ég skil það að stundum eru leikmenn plataðir með risastórum samningum ef þeir skrifa undir í Sádí Arabíu. Svo þarftu að hugsa um lífið og allt er lengra í burtu. Fótboltinn verður ekki alltaf eins auðveldur og þú heldur,“ sagði Rivaldo.

,,Hann gæti verið að ganga í gegnum svekkjandi tíma og horfir jafnvel á sjálfan sig. Peningarnir gætu þó gert stöðuna betri í þessu ekki svo ánægða lífi sem hann er að lifa í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah