fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Opinbera hvað stóð á brúsa De Gea í vítaspyrnukeppninni – Sjáðu myndina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea vann heimavinnuna fyrir undanúrslitaleik enska bikarsins gegn Brighton um helgina.

Hans lið, Manchester United, vann sigur á Brighton í vítaspyrnukeppni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.

Jesse March var sá eini sem klikkaði á spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Hann skaut hátt yfir.

De Gea varði því ekkert víti en hann var samt búinn að vinna heimavinnuna sína.

ESPN birti mynd af því sem stóð á vatnsbrúsa Spánverjans. Hann skoðaði hann alltaf á milli spyrna.

Þar stendur hvar líklegt væri að menn myndu skjóta, í hvaða horn og hversu hátt.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“