fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Klopp staðfestir hver verður eftirmaður Firmino sem fer í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur greint frá því hvaða leikmaður mun taka við af Roberto Firmino sem er á förum í sumar.

Firmino mun yfirgefa Liverpool á frjálsri sölu í sumar og mun að öllum líkindum skrifa undir hjá Barcelona.

Firmino hefur lengi verið ‘nían’ hjá Liverpool en það verður nú verkefni Cody Gakpo sem kom í janúr að fylla skarð Brasilíumannsins.

,,Að mínu mati þá hefur Bobby verið hvatning fyrir nánast hvern einasta leikmann sem spilar þessa stöðu,“ sagði Klopp.

,,Cody er 23 ára gamall og hann hefur verið fyrirliði síns liðs. Ég áttaði mig ekki á hvernig það hefði gerst er hann var svo ungur en þegar hann kom hingað þá skildi ég hversu gáfaður strákurinn væri og hversu mikill liðsmaður hann er.“

,,Fyrir utan það þá er hann frábær fótboltamaður. Hann getur spilað þessa stöðu eða spilað á vængnum. Hann getur búið til sína eigin stöðu. Við þurfum ekki að gera nákvæmlega það sama og með Bobby því það er enginn eins og Bobby.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham