fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Rooney líkir Ramsdale við goðsögn Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale, markmaður Arsenal, minnir Wayne Rooney á goðsögnina Peter Schmeichel sem lék með Manchester United.

Rooney lék með Man Utd líkt og Schmeichel en þeir voru þó ekki saman hjá félaginu. Schmeichel er af mörgum talinn einn besti markmaður í sögu ensku deildarinnar.

Ramsdale hefur verið virkilega góður með Arsenal sem stefnir á það að vinna meistaratitilinn mjög óvænt í sumar.

,,Ég er mikill aðdáandi Aaron Ramsdale. Hann gerði mistök gegn Southampton en hann hefur margoft varið stórkostlega og lætur til sín taka,“ sagði Rooney.

,,Vanalega með markmenn þá viltu að þeir séu með stóran karakter en einnig að þeir geti haldið ró sinni. Ef þú ætlar að vera eins hávær og Ramsdale þá þarftu að bakka það upp með frammistöðunni.“

,,Hann minnir mig á Peter Schmeichel. Augljóslega þarf Ramsdale að bæta sig til að ná Schmeichel en hann er eins nálægt Schmeichel sem ég hef séð í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni