fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Heimsmeistarinn opnar sig og segir sannleikann um framtíðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarinn Alexis Mac Allister mun alls ekki reyna að þvinga brottför í sumar þrátt fyrir áhuga frá mörgum liðum í Evrópu.

Mac Allister er á mála hjá Brighton en hann vann HM með Argentínu í desember og stóð sig virkilega vel í Katar.

Brighton er ekki eitt af stærstu félagsliðum heims en Mac Allister er ekki að flýta sér burt eftir að hafa komið til félagsins fyrir fjórum árum.

,,Sannleikurinn er sá að ég er mjög ánægður hjá félaginu. Ég reyni að hugsa ekki of mikið út í framtíðina,“ sagði Mac Allister.

,,Ég veit að það er mikið talað þessa stundina og það er eðlilegt eftir sigurinn á HM. Í janúar voru kjaftasögurnar farnar af stað en ég er mjög rólegur. Ég einbeiti mér að því að spila og bæta minn leik.“

,,Ég ber mikla virðingu fyrir Brighton því ég er svo þakklátur. Í sumar þá sjkáum við til, ef tilboð berst sem hentar okkur báðum þá munum við fá okkur sæti og ræða málin. Sama hvað þá verð ég ánægður hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“