fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Guardiola fær að heyra það reglulega frá eigin leikmanni – ,,Alltaf fúll út í mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez er oft mjög pirraður á æfingasvæði Manchester City sem og í búningsklefanum fyrir leiki.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Man City, sem leyfði Mahrez að byrja gegn Sheffield United í enska bikarnum í gær.

Mahrez nýtti tækifærið vel en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Man City og var fyrsta markið úr vítaspyrnu.

Mahrez er ekki fastamaður undir Guardiola þessa dagana og þessi 32 ára gamli leikmaður veit hvernig á að ná til stjórans.

,,Hann er alltaf fúll út í mig þegar hann fær ekki að spila, það gerist á hverjum degi,“ sagði Guardiola.

,,Hann lætur mig vita þegar hann er pirraður. Hann er magnaður leikmaður og er með andlegan styrk til að skora í stóru leikjunum.“

,,Hversu rólegur hann var á vítapunktinum var mikilvægt og mörkin sem fylgdu voru frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“