fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir að það sé ekkert nýtt að fótboltamenn lendi í slagsmálum – Gerðist það sama hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 13:47

Guardiola og Sane spjalla. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi slegist innanborðs á meðan hann var á mála hjá félasginu.

Saha nefnir það eftir slagsmál Sadio Mane og Leroy Sane á dögunum en þeir eru saman hjá Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sane sást með sprungna svör eftir högg frá Mane en atvikið átti sér stað eftir leik við Manchester City í Meistaradeildinni.

Leikmennirnir hafa nú náð sáttum en Saha segir að það sé ekki óeðlilegt að leikmenn láti hendurnar tala á æfingasvæðinu eða eftir leiki.

,,Það sem gerðist á milli Mane og Sane, það gerðist líka hjá Manchester United þó að ég muni ekki nöfnin,“ sagði Saha.

,,Ég var ekki miðpunkturinn í þessum slagsmálum. Það var virðing á milli leikmannana, allir vissu hvernig ætti að taka á hinni manneskjunni.“

,,Það er stundum erfitt að stöðva sjálfan sig og það er eðlilegt. Þetta gerist. Allar manneskjur eru ekki eins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“