fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Segir að það sé ekkert nýtt að fótboltamenn lendi í slagsmálum – Gerðist það sama hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 13:47

Guardiola og Sane spjalla. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi slegist innanborðs á meðan hann var á mála hjá félasginu.

Saha nefnir það eftir slagsmál Sadio Mane og Leroy Sane á dögunum en þeir eru saman hjá Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sane sást með sprungna svör eftir högg frá Mane en atvikið átti sér stað eftir leik við Manchester City í Meistaradeildinni.

Leikmennirnir hafa nú náð sáttum en Saha segir að það sé ekki óeðlilegt að leikmenn láti hendurnar tala á æfingasvæðinu eða eftir leiki.

,,Það sem gerðist á milli Mane og Sane, það gerðist líka hjá Manchester United þó að ég muni ekki nöfnin,“ sagði Saha.

,,Ég var ekki miðpunkturinn í þessum slagsmálum. Það var virðing á milli leikmannana, allir vissu hvernig ætti að taka á hinni manneskjunni.“

,,Það er stundum erfitt að stöðva sjálfan sig og það er eðlilegt. Þetta gerist. Allar manneskjur eru ekki eins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni