fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Nefnir átta leikmenn sem munu kveðja Manchester United í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Jamie Jackson hefur nefnt átta leikmenn sem eru að öllum líkindum á förum frá Manchester United í sumar.

Það eru fá nöfn á þessum lista sem koma á óvart en þá kannski helst markmaðurinn Dean Henderson.

Jackson starfar fyrir Guardian á Englandi en hann segir að allavega átta leikmenn verði losaðir í sumar.

Donny van de Beek, Anthony Elanga, Dean Henderson, Brandon Williams, Alex Telles, Hannibal, Eric Bailly, Phil Jones og Axel Tuanzebe verða látnir fara annað.

Þeir tveir síðarnefndu verða látnir fara á frjálsri sölu en Man Utd á möguleika á að fá pening fyrir restina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum