fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Nefnir átta leikmenn sem munu kveðja Manchester United í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Jamie Jackson hefur nefnt átta leikmenn sem eru að öllum líkindum á förum frá Manchester United í sumar.

Það eru fá nöfn á þessum lista sem koma á óvart en þá kannski helst markmaðurinn Dean Henderson.

Jackson starfar fyrir Guardian á Englandi en hann segir að allavega átta leikmenn verði losaðir í sumar.

Donny van de Beek, Anthony Elanga, Dean Henderson, Brandon Williams, Alex Telles, Hannibal, Eric Bailly, Phil Jones og Axel Tuanzebe verða látnir fara annað.

Þeir tveir síðarnefndu verða látnir fara á frjálsri sölu en Man Utd á möguleika á að fá pening fyrir restina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni