fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sagði undrabarnið vera á leið til Liverpool – Romano svarar

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 20:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, einn virtasti blaðamaður boltanns, hefur tjáð sig um ummæli sem Jose Enrique lét falla á dögunum.

Enrique er fyrrum leikmaður Liverpool og virtist staðfesta það að Ryan Gravenberch væri á leið til Liverpool í sumar.

,,Þessi leikmaður er okkar, hann er með sama umboðsmann og ég! Við funduðum saman fyrir ekki svo löngu í London, þetta er okkar leikmaður,“ sagði Enrique.

Romano er með puttann á púlsinum í flestum málum og segist ekki kannast við þessar sögur.

,,Stuðningsmenn Liverpool hafa spurt mig út í ummæli Jose Enrique sem virtist hafa staðfest það að Ryan Gravenberch væri á leið til Liverpool,“ sagði Romano.

,,Ég hef ekkert heyrt um þetta. Bayern vildi halda Gravenberch í janúar þrátt fyrir áhuga annars staðar frá og ekkert hefur breyst á þessum tímapunkti, við sjáum hvað gerist í sumar.“

,,Hann er flottur leikmaður sem á framtíðina fyrir sér en það er of snemmt að segja hvar sú framtíð liggur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“