fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fékk tilboð sem hljóðaði upp á milljónir frá klámframleiðanda

433
Laugardaginn 4. mars 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámframleiðandinn My.Club hafa gert Alishu Lehmann, leikmanni Aston Villa tilboð sem hljóðar upp á því sem nemur rúmum 14 milljónum íslenskra króna til þess að taka þátt í klám myndböndum á sínum vegum.

Þessi 24 ára gamli framherji hefur notið mikilla vinsælda utan vallar, sér í lagi á samfélagsmiðlum þar sem hún á yfir 12 milljónir fylgjenda á Instagram og yfir 6 milljónir fylgjenda á TikTok.

Þrátt fyrir þessar vinsældir segist hún aðeins vera að einbeita sér að fullu á knattspyrnuferil sinn.

,,Í fullri hreinskilni sagt þá hugsa ég ekki um þetta,“ sagði Lehmann í samtali við talkSPORT um vinsældir sínar á samfélagsmiðlum.

,,Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um þegar að ég vakna á morgnanna, hvað ég sé með marga fylgjendur. Þetta er bara gaman, flott að finna stuðninginn og þá er þetta alveg stórt tækifæri.“

Hún vill sýna heiminum að konur geti afrekað hluti í knattspyrnuheiminum og þar geti mismunandi perónuleiki kvenna haft mikið að segja.

Þá hefur verið greint frá því að tilboð hefði borist frá klámframleiðandanum My.Club sem vildi fá Lehmann til liðs við sig. Tilboðið hljóðaði upp á 83 þúsund pund, rúmlega 14 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“