fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Arnar Númi genginn til liðs við Gróttu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Númi Gíslason er genginn í raðir Gróttu en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki.

Arnar er 19 ára gamall vinstri bakvörður en hann skrifar undir lánssamning við Gróttu út tímabilið.

Hann var í láni hjá Fjölni síðasta sumar en hefur verið leikmaður Blika sundanfarin tvö ´þar.

Tilkynning Breiðabliks:

Arnar Númi Gíslason hefur verið lánaður úr Breiðabliki í Gróttu fyrir komandi tímabil. Arnar Númi er 19 ára vinstri bakvörður sem kom frá Haukum í Breiðablik árið 2021. Síðastliðið sumar var Arnar Númi á láni hjá Fjölni.

Blikar binda vonir við að Arnar Númi muni halda áfram að bæta leik sinn hjá Gróttu í Lengjudeildinni og öðlist reynslu sem muni koma honum og Blikum að notum á næstu misserum.

Gangi þér vel Arnar Númi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik