fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fyrrum stjarna rukkar um 400 þúsund krónur fyrir miða – Vantar peninga og fær mikla gagnrýni

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle sem og fleiri hafa látið í sér heyra eftir hegðun fyrrum sóknarmannsins Nile Ranger.

Ranger var á sínum tíma undrabarn Newcastle og lék 51 deildarleik frá 2009 til 2013.

Hegðun Ranger utan vallar var hins vegar aldrei boðleg og var hann nokkrum sinnum handtekinn.

Í dag er Ranger 31 árs gamall og var síðast hjá Boreham Wood í utandeildinni en spilaði ekki leik.

Englendingurinn er augljóslega að reyna að græða peninga í dag og reynir að selja 100 miða á úrslitaleik enska deildabikarsins sem fer fram á sunnudag.

Ranger vill fá tæplega 400 þúsund krónur fyrir hvern miða og hefur fengið mikið skítkast vegna þess.

Margir stuðningsmenn vilja komast á þennan leik á Wembley en fáir geta borgað þá upphæð sem Ranger vill fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið