fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Harry Kane veikur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 17:00

Harry Kane í leik með Tottenham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Tottenham var ekki mættur á æfingu liðsins í dag vegna veikinda sem hrjá nú kappann.

Kane er algjör lykilmaður í liði Tottenham en liðið skaust upp í fjórða sæti ensku deildarinnar á sunnudag með sigri.

Óvíst er hvort veikndi Kane séu alvarleg en hann hafði ekki heilsu til æfinga í dag.

Tottenham er að berjast í bæði deild og Meistaradeild en liðið á seinni leikinn gegn AC Milan í næstu viku.

Framtíð framherjans hefur verið til umræðu undanfarnar vikur en í sumar verður aðeins ár eftir af samningi hans við Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður