fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Liðsfélagi Jóhanns fær á baukinn fyrir hræðilegan leikaraskap – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Twine leikmaður Burnley fær á baukinn fyrir vægast sagt hræðilegan leikaraskap í leik liðsins í gær. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, spilaði rúman stundarfjórðung fyrir félagslið sitt, enska B-deildar liðið Burnley er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Millwall.

Burnley var fyrir leikinn í efsta sæti ensku B-deildarinnar og strákarnir hans Vincent Kompany komust yfir í leiknum með marki frá Ashley Barnes á 51. mínútu.

Allt virtist stefna í enn einn sigur Burnley en á 85. mínútu sá Tom Bradshaw, leikmaður Millwall til þess að sú stefna tók U-beygju.

Lokatölur á The Den í London, 1-1 jafntefli. Burnley situr sem fyrr á toppi ensku B-deildarinnar með 73 stig og 12 stiga forskot á Sheffield United sem situr í 2. sæti en á leik til góða.

Twine fær á baukinn fyrir leikaraskap en hann hóf að rúlla sér eftir vellinum þegar hann reyndi að fiska vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður