fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arsenal sagt leiða kapphlaupið og viðræður eru sagðar farnar af stað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er líklegast að Declan Rice miðjumaður West Ham gangi í raðir Arsenal næsta sumar.

Ensk blöð halda því fram að viðræður Arsenal við West Ham séu farnar af stað.

Búist er við því að Rice fari frá West Ham næsta sumar en hann neitar að framlengja samning sinn við félagið.

Rice hefur verið einn besti miðjumaður deildarinnar undanfarin ár en verðmiðinn er sagður vera um 100 milljónir punda.

Rice er fastamaður í enska landsliðinu og ætti að styrkja miðsvæðið hjá Arsenal. Chelsea, Manchester United og fleiri hafa verið nefnd til sögunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður