fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gæti óvænt mætt aftur í ensku úrvaldeildina – Orðinn 75 ára gamall og á að redda málunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp gæti óvænt verið að snúa aftur á hliðarlínuna ef marka má frétt the Mirror.

Redknapp hefur ekki þjálfað í heil sex ár en hann var síðast á mála hjá Birmingham City árið 2017.

Samkvæmt Mirror er Redknapp möguleiki sem næsti stjóri Leeds sem leitar nú að arftaka Jesse Marsch.

Redknapp er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham og West Ham en hann er orðinn 75 ára gamall.

Leeds ku skoða það hvort Redknapp sé besti möguleikinn í að halda liðinu í efstu deild en gengið hingað til hefur verið slakt.

Leeds er aðeins stigi fyrir ofan fallsvæðið og  er stigi á undan bæði Everton og Bournemouth sem eru í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad