fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gæti óvænt mætt aftur í ensku úrvaldeildina – Orðinn 75 ára gamall og á að redda málunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp gæti óvænt verið að snúa aftur á hliðarlínuna ef marka má frétt the Mirror.

Redknapp hefur ekki þjálfað í heil sex ár en hann var síðast á mála hjá Birmingham City árið 2017.

Samkvæmt Mirror er Redknapp möguleiki sem næsti stjóri Leeds sem leitar nú að arftaka Jesse Marsch.

Redknapp er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham og West Ham en hann er orðinn 75 ára gamall.

Leeds ku skoða það hvort Redknapp sé besti möguleikinn í að halda liðinu í efstu deild en gengið hingað til hefur verið slakt.

Leeds er aðeins stigi fyrir ofan fallsvæðið og  er stigi á undan bæði Everton og Bournemouth sem eru í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool