fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Kemur með kenningu um það af hverju Rashford blómstrar núna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks blaðamaður BBC telur sig vita ástæðu þess að Marcus Rashford blómstrar nú í treyju Manchester United.

Rashford er markahæsti leikmaður Evrópu eftir að Heimsmeistaramótinu í Katar lauk, hann hefur raðað inn mörkum og spilað vel.

Crooks telur ástæðuna fyrst og fremst vera þá staðreynd að Cristiano Ronaldo hefur yfirgefið herbúðir félagsins.

„Það er mjög áberandi að úrslit Manchester United hafa orðið betri og betri eftir að Cristiano Ronaldo, áhrif Rashford á liðið hafa á sama tíma aukist,“ segir Crooks.

„Rashford er ekki lengur í skugga manns sem reyndi að vera sama hetjan og í fortíðinni. Ronaldo hafði miklu meiri áhuga á sjálfum sér en liðin. Það er búið að fjarlægja það vandamál.“

United ræðir við Rashford um nýjan samning en hann mun í sumar aðeins eiga tólf mánuði eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun