fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Sverrir og félagar fóru illa að ráði sínu í lokin – Gummi Tóta lagði upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 18:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason og Guðmundur Þórarinsson voru í eldlínunni með sínum liðum í grísku úrvalsdeildinni í dag.

Sverrir bar fyrirliðabandið hjá PAOK og spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli gegn Asteras Tripolis.

Liðið tapaði niður tveggja marka forystu í lok leiks, en Asteras Tripolis skoraði bæði mörk sín í uppbótartíma.

PAOK er í þriðja sæti deildarinnar með 44 stig, sjö stigum á eftir Panathinaikos.

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Guðmundur lék þá síðasta hálftímann í þægilegum 1-4 sigri OFI Crete á Lamia.

Kappinn lagði upp fjórða mark gestanna.

Crete er í tíunda sæti með 23 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag