fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tottenham fær ekki leyfi til þess að sækja markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster mun ekki taka hanskana af hillu sinni til að spila með Tottenham. Enska úrvalsdeildin gefur ekki grænt ljós á það.

Tottenham hafði vonast eftir undanþágu frá deildinni til að bæta Foster við 25 manna hóp sinn en það verður ekki.

Hugo Lloris meiddist á dögunum og verður frá næstu sex vikurnar, Fraser Foster tekur stöðuna á meðan.

Foster átti verulega erfitt uppdráttar gegn Leicester um helgina þar sem Tottenham fékk skell á útivelli.

Foster sem er 39 ára gamall ákvað að hætta síðasta sumar þegar Watford féll úr ensku úrvalsdeildinni. Newcastle reyndi að fá hann en Foster ákvað að halda sig við það að hætta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig