fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Valur fær til sín annan ungan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 13:30

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir Vals frá Bologna.

Hlynur er átján ára gamall. Hann getur spilað í hægri bakverði og úti á kanti.

Kappinn kom inn í unglingalið Bologna frá Breiðabliki árið 2020.

Valur hefur verið að fá til sín unga og efnilega leikmenn undanfarið en á dögunum gengu Lúkas Logi Heim­is­son og Óli­ver Stein­ar Guðmunds­son í raðir félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur