fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Valur fær til sín annan ungan leikmann

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 13:30

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir Vals frá Bologna.

Hlynur er átján ára gamall. Hann getur spilað í hægri bakverði og úti á kanti.

Kappinn kom inn í unglingalið Bologna frá Breiðabliki árið 2020.

Valur hefur verið að fá til sín unga og efnilega leikmenn undanfarið en á dögunum gengu Lúkas Logi Heim­is­son og Óli­ver Stein­ar Guðmunds­son í raðir félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Í gær

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“