fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 16:00

Houssem Aouar/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Houssem Aouar var sterklega orðaður við Manchester United í janúarglugganum.

Aouar var einn af þeim leikmönnum sem Man Utd horfði til eftir meiðsli Christian Eriksen sem verður frá í dágóðan tíma.

Aouar mun þó ekki enda í Manchester en hann hefur náð samningum við Real Betis og fer þangað í sumar.

Lyon mun ekki fá neitt fyrir leikmanninn sem verður samningslaus í sumar og gengur frítt í raðir Betis.

Aouar er 24 ára gamall og á að baki 171 deildarleik fyrir Lyon og þá einn landsleik fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands