fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Stelpurnar okkar mæta Sviss í vor

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 16:00

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag tilkynnti Þorseinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna, hóp sinn fyrir Pinatar Cup í þessum mánuði.

Þar var einnig greint frá því að liðið myndi mæta Sviss í apríl. Um vináttuleik er að ræða.

Leikurinn fer fram á Letzigrund í Zürich 11. apríl næstkomandi.

Þetta verður í níunda skiptið sem þjóðirnar mætast. Ísland hefur unnið tvo leiki, einn hefur endað með jafntefli og Sviss hefur unnið fimm.

Liðin mættust síðast í lokakeppni EM 2017 og endaði sá leikur með 2-1 sigri Sviss. Síðasti sigur Íslands gegn Sviss var í vináttuleik árið 1986, en þá skoraði Kristín Anna Arnþórsdóttir eina mark leiksins í 1-0 sigri Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands