fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Arsenal íhugar lokatilboð í Caicedo

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 06:47

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

For­ráða­menn enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal í­huga þessa stundina hvort fé­lagið muni leggja fram 75 milljóna punda til­boð auk bónus­greiðslna í Moises Ca­icedo, miðju­mann Brig­hton.

Frá þessu greinir The Times en hingað til hefur tveimur tilboðum Arsenal verið hafnað, og það fljótt.

Leikmannahópur Arsenal er þunnskipaður á miðjunni og reyna forráðamenn félagsins nú að ná inn miðjumanni fyrir lok félagsskiptagluggans.

Leikmaðurinn vill fara frá félaginu en félagið sjálft er ekki reiðubúið að láta hann fara á miðju tímabili.

Auk Caicedo hefur Arsenal verið orðað við Jorginho, miðjumann Chelsea undanfarinn sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt