fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Arsenal íhugar lokatilboð í Caicedo

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 06:47

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

For­ráða­menn enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal í­huga þessa stundina hvort fé­lagið muni leggja fram 75 milljóna punda til­boð auk bónus­greiðslna í Moises Ca­icedo, miðju­mann Brig­hton.

Frá þessu greinir The Times en hingað til hefur tveimur tilboðum Arsenal verið hafnað, og það fljótt.

Leikmannahópur Arsenal er þunnskipaður á miðjunni og reyna forráðamenn félagsins nú að ná inn miðjumanni fyrir lok félagsskiptagluggans.

Leikmaðurinn vill fara frá félaginu en félagið sjálft er ekki reiðubúið að láta hann fara á miðju tímabili.

Auk Caicedo hefur Arsenal verið orðað við Jorginho, miðjumann Chelsea undanfarinn sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni