fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Engu nær eftir fundarhöld næturinnar – ,,Spennuþrungin nótt“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 06:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir fundar­höld langt fram á nótt komust for­ráða­menn portúgalska fé­lagsins Ben­fi­ca ekki að niður­stöðu um það hvort sam­þykkja eigi til­boð enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Chelsea í argentínska miðjumaninn Enzo Fernandez.

Frá þessu greinir fé­lags­skipta­sér­fræðingurinn Fabrizio Roma­no.

Á borði Ben­fi­ca liggur 105 milljóna punda til­boð frá Chelsea í Enzo og greinir Roma­no frá því að enn sé ekki komið grænt ljós frá for­ráða­mönnum portúgalska fé­lagsins.

Um spennu­þrungna nótt hafi verið að ræða, nótt þar sem for­ráða­menn Chelsea hefðu viljað að til­boð þeirra yrði af­greitt.

,,Við­ræður munu halda á­fram nú í morguns­árið,“ skrifar Roma­no á Twitter.Enzo Fernández 🚨🇦🇷 #CFC

It was again a tense night of talks as there’s still no green light from Benfica president Rui Costa to Chelsea €120m proposal.

Chelsea wanted breakthrough in the night but nothing yet.

Negotiations will continue in the morning.#DeadlineDay madness. pic.twitter.com/MrjmbmTPVN

— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt