fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Bjarki Björn framlengir samning sinn við bikarmeistarana

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 18:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Björk Gunnarsson hefur framlengt samninginn sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025.

Bjarki er 22 ára uppalinn Víkingur sem getur spilað á miðjunni og bakverði. Bjarki kemur úr efnilegum 2000 árgangi Víkings og spilaði upp alla yngri flokka Víkings, en hann fór á lán til Þrótt Vogum árið 2021 og hjálpaði liðinu að vinna 2. deildinni.

Hann var síðan viðlogandi meistaraflokk Víkings fyrri hluta seinasta tímabils en fór síðan á lán til Kórdrengja seinni hluta sumarsins þar sem hann spilaði 6 leiki með liðinu og skoraði í þeim eitt mark.

„Bjarki er flottur, uppalinn drengur sem hefur tekið gríðarlega framförum seinustu ár,“ segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi. „Getur leyst margar stöður á vellinum og hefur mikla greind sem knattspyrnumaður. Hann er kemur úr sterkum 2000 árangi Víkings og er uppeldisbróðir Loga og Viktors.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool