fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Everton staðfestir að Dyche sé tekinn við

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Félagið staðfestir þetta.

Dyche tekur við af Frank Lampard sem var rekinn á dögunum.

Hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Fyrsta verkefnið verður að mæta Arsenal á laugardag.

Dyche er langþekktastur fyrir tíma sinn hjá Burnley. Þar var hann í tíu ár en var látinn fara í vor.

Everton hefur verið í tómu tjóni í ensku úrvalsdeildinni undanfarið. Liðið er í nítjánda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“