fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Chelsea ætlar sér „ekki að gefast upp“ þrátt fyrir að tilboði hafi verið hafnað – Vilja uppfylla draum leikmannsins

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 12:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Chelsea er hvergi nærri hætt á fé­lags­skipta­markaðnum í janúar þrátt fyrir að hafa eytt yfir 150 milljónum punda í nýja leik­menn undan­farnar vikur.

Fé­lags­skipta­sér­fræðingurinn Fabrizio Roma­no greinir nú frá því að Chelsea muni halda á­fram að ræna næla í Malo Gusto, bak­vörð Lyon í Frakk­landi eftir að fyrsta til­boði fé­lagsins í leik­manninn var hafnað.

Chelsea hefur náð sam­komu­lagi við leik­manninn sjálfan um kaup og kjör en við­ræðurnar stranda á sam­komu­lagi fé­laganna.

„Chelsea mun reyna aftur við Malo Gusto seinna í vikunni,“ skrifar Roma­no í færslu á Twitter nú í morgun. „Við­ræður eru enn í gangi eftir að fyrsta til­boði fé­lagsins var hafnað. Lyon vill halda í bak­vörðinn en Chelsea ætlar sér ekki að gefast upp.“

Roma­no segir Malo Gusto eiga sér draum um að spila í ensku úr­vals­deildinni en þessi 19 ára gamli Frakki ólst upp í akademíu Lyon. Hann á að baki 54 leiki fyrir aðal­lið fé­lagsins og lands­leiki fyrir yngri lands­lið Frakk­lands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur